Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rauðber
ENSKA
lingonberry
LATÍNA
Vaccinium vitis-idaea
Samheiti
[en] cowberry, cranberry, foxberry, mountain cranberry, red whortleberry

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hins vegar má ekki nota náttúrulík bragðefni og bragðefnablöndur eins og þau eru skilgreind í ii. lið b-liðar 2. mgr. 1. gr. þeirrar tilskipunar við tilreiðslu á eftirfarandi líkjörum:
i. ávaxtalíkjörum úr:
...
- rauðberjum, ...

[en] However, nature-identical flavouring substances and preparations as defined in Article 1(2)(b)(ii) of that Directive shall not be used in the preparation of the following liqueurs:
i. Fruit liqueurs
...
- lingonberry, ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89

[en] Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks and repealing Council Regulation (EEC) No 1576/89

Skjal nr.
32008R0110
Athugasemd
Þessi ber heita líka týtuber en grasafræðingar kjósa fremur orðið rauðber og tegundin Vaccinium vitis-idaea heitir rauðberjalyng á íslensku (tegundin finnst villt á austan- og norðaustanverðu landinu). Heita einnig cranberry, foxberry, cowberry, mountain cranberry og red whortleberry á ensku (sjá nánar við ,cowberry´).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
rauðberjalyng

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira